Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð
Ár 2019, mánudaginn 14. janúar, var haldinn 10. fundur Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð. Fundurinn var haldinn í Borgarráðsherbergi og hófst klukkan 14:46. Viðstödd voru . Fundarritari:
Þetta gerðist:
-
Lögð fram starfsáætlun ráðsins janúar-júní 2019.
Samþykkt.Fylgigögn
-
Fram fer umræða um vinnufund ráðsins 1. febrúar 2019.
-
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 8. nóvember 2018, þar sem fram kemur að á fundi borgarstjórnar þann 6. nóvember 2018 hafi samþykkt fyrir menningar-, íþrótta- og tómstundaráð verið samþykkt.
- Kl. 13:48 víkur Arna Schram af fundi.
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf sviðsstjóra, dags. 7. janúar 2019, ásamt tillögu um fjárveitingu til félaga vegna viðhaldsstyrkja.
Samþykkt.Björn Gíslason víkur af fundi undir þessum lið.
-
Lagt fram bréf sviðsstjóra ÍTR, dags. 7. janúar 2019, vegna samnings við Knattspyrnufélagið Þrótt vegna ReyCup 2019-2021.
Frestað.Fylgigögn
-
Lagt fram bréf sviðsstjóra ÍTR, dags. 13. desember 2018, um yfirlit um afgreiðslutíma Ylstrandar 2019.
Nýr afgreiðslutími Ylstrandar samþykktur.Fylgigögn
-
Lagt fram bréf forstöðumanns Hins Hússins, dags. 8. janúar 2019, vegna skuggaþings 2019.
Samþykkt að taka þátt í verkefninu.Fylgigögn
-
Lagt fram að nýju bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 9. nóvember 2018, þar sem tillögu áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins varðandi gjaldtöku í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum er vísað er til meðferðar menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs
Frestað.Fylgigögn
-
Lagt fram erindi Ungmennafélagsins Fjölnis, dags í des. 2018, vegna sundæfinga á vegum félagsins.
Vísað til umsagnar Íþróttabandalags Reykjavíkur.Fylgigögn
-
Lagt fram bréf ÍBR, dags. 18. des. 2018, vegna grunnskólamóts höfuðborga Norðurlanda 2019 í Stokkhólmi.
Samþykkt að Reykjavíkurborg taki þátt í grunnskólamótinu 2019.Fylgigögn
-
Lögð fram áfangaskýrsla frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum vegna úrbóta og endurnýjunar í Fjölskyldugarðinum 2018- 2019.
Þorkell Heiðarsson verkefnastjóri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum tekur sæti á fundinum undir þessum lið.Fylgigögn
-
Fram fer umræða um aðstöðu fyrir knattspyrnu að beiðni fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
-
Lögð fram svohljóðandi fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Hver er staða á uppbyggingu skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins samkvæmt samningi undirrituðum 7. maí 2018.
Fundi slitið klukkan 15:50