Mannréttindaráð
Ár 2012, 28. febrúar var haldinn 88. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Norræna Húsinu og hófst kl. 13.04. Fundinn sátu Margrét Sverrisdóttir, Margrét Kristín Blöndal, Bjarni Jónsson, SJÓN, Björn Gíslason og Elín Sigurðardóttir. Jafnframt sátu fundinn Anna Kristinsdóttir, Halldóra Gunnarsdóttir, Eygló Margrét Stefánsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.
Þetta gerðist
1. Mannréttindastjóri kynnti helstu verkefni mannréttindaskrifstofa á vori 2012.
2. Hugarflug. Farið yfir hugmyndir að verkefnum mannréttindaráðs fyrir árið 2013 og framtíðarsýn.
- Kl.14.57 tekur Þórey Vilhjálmsdóttir sæti á fundinum.
- Kl.15.00 víkur Margrét Kristín Blöndal af fundi.
- Kl. 15.56 tekur Margrét Kristín sæti á fundinum.
Fundi slitið kl. 15.57
Margrét K. Sverrisdóttir
Björn Guðmundsson SJÓN
Bjarni Jónsson Margrét Kristín Blöndal
Elín Sigurðardóttir Þórey Vilhjálmsdóttir