Mannréttindaráð
Ár 2011, 8. desember, var haldinn 82. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Iðnó og hófst kl. 12.05. Fundinn sátu Margrét Sverrisdóttir, Margrét Kristín Blöndal, Þorleifur Gunnlaugsson, Þórey Vilhjálmsdóttir, Bjarni Jónsson og Elín Sigurðardóttir. Jafnframt sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.
Þetta gerðist
1. Margrét Kristjana Sverrisdóttir formaður mannréttindaráðs setti 82. fund mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar.
2. Dr. Helga Þórey Björnsdóttir flutti erindið Gatan; upplifun og reynsla heimilislauss fólks.
3. Ásdís Sigurðardóttir flutti erindið Á götunni.
4. Magðalena Kjartansdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar og Hlíða flutti erindið; Höfum við verið að hlusta ?
5. Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir, faglegur verkefnastjóri Frú Ragnheiðar- skaðaminnkunarverkefnis RRKÍ flutti erindið; Skaðaminnkun í samfélagi skiptir máli.
6. Fyrirspurnir og umræður.
Fundi slitið kl. 13.50
Margrét Sverrisdóttir
Margrét Kristín Blöndal Þórey Vilhjálmsdóttir
Bjarni Jónsson Þorleifur Gunnlaugsson
SJÓN