Mannréttindaráð - Fundur nr. 75

Mannréttindaráð

Ár 2011, 16. ágúst, var haldinn 75. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Höfða og hófst kl. 13.10. Fundinn sátu Margrét K. Sverrisdóttir, Margrét Kristín Blöndal, Ingibjörg Stefánsdóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir, Bjarni Jónsson, Heiða Kristín Helgadóttir og Elín Sigurðardóttir. Jafnframt sátu fundinn Anna Kristinsdóttir, Halldóra Gunnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Mannréttindastjóri fór ásamt fulltrúum ráðsins yfir starfsáætlun ársins 2011 og greindi frá stöðu verkefna.

- 13.47 tekur Heiða Kristín Helgadóttur sæti á fundinum.
- 15.32 fer Heiða Kristín Helgadóttir af fundi.

Fundi slitið kl. 16.35

Margrét K. Sverrisdóttir

Margrét Kristín Blöndal Ingibjörg Stefánsdóttir
Þórey Vilhjálmsdóttir Bjarni Jónsson
Elín Sigurðardóttir Margrét Kristín Blöndal