Mannréttindaráð - Fundur nr. 65

Mannréttindaráð

Ár 2011, 25. janúar, var haldinn 65. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.19. Fundinn sátu Margrét K. Sverrisdóttir, Margrét Kristín Blöndal, Bjarni Jónsson, Þórey Vilhjálmsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Björn Gíslason og Elín Sigurðardóttir. Jafnframt sátu fundinn Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.




Þetta gerðist:


1. Edda Jónsdóttir styrkþegi mannréttindaráðs kynnti verkefnið Friðhelgi, útvarpsþáttaröð um kynferðisofbeldi á Íslandi.

2. Mannréttindastjóri lagði fram drög að samstarfsamningi Reykjavíkurborgar og W.O.M.E.N, félags kvenna af erlendum uppruna.

3. Mannréttindastjóri kynnti drög að niðurstöðum fjölmenningarþings.




Fundi slitið kl. 13:50.



Margrét K. Sverrisdóttir

Margrét Kristín Blöndal Jörundur Ragnarsson
Elín Sigurðardóttir Björn Gíslason
Bjarni Jónsson Þórey Vilhjálmsdóttir