Mannréttindaráð - Fundur nr. 62

Mannréttindaráð

Ár 2010, 10. desember, var haldinn 62. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var opinn og haldinn í Tjarnarbíó og hófst kl. 08.30. Viðstödd voru; Margrét K. Sverrisdóttir, Margrét Kristín Blöndal, Bjarni Jónsson, Þórey Vilhjálmsdóttir, Björn Gíslason, og Elín Sigurðardóttir. Fundarritari var og Jóna Vigdís Kristinsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Margrét Sverrisdóttir, formaður mannréttindaráðs setti fundinn.

2. Steinunn Sigurðardóttir flutti erindið Næsti kafli.

3. Embla Ágústdóttir flutti erindið Fatlað fólk eða fatlað samfélag?

4. Jóna Rut Guðmundsdóttir flutti erindið Mannréttindi – aukin tækifæri geðfatlaðra í nærsamfélagi.

5. Fyrirspurnir og umræður.

Fundi slitið kl. 10.00

Margrét K. Sverrisdóttir

Margrét Kristín Blöndal
Elín Sigurðardóttir Björn Gíslason
Bjarni Jónsson Þórey Vilhjálmsdóttir