No translated content text
Mannréttindaráð
Ár 2009, 10. desember, var haldinn 39. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var opinn og haldinn í Iðnó og hófst kl.12.08. Viðstödd voru, auk mannréttindastjóra, Marta Guðjónsdóttir, Björn Gíslason, Salvör Gissurardóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Falasteen Abu Libdeh, Jóhann Björnsson, og Zakaria Elias Anbari. Fundarritari var Jóna Vigdís Kristinsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Marta Guðjónsdóttir, formaður mannréttindaráðs, setti fundinn og flutti erindi.
2. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri flutti ávarp.
3. Dr. Stefanía Óskarsdóttir flutti erindið konur og völd.
4. Erindi fulltrúa flokka:
• Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Framsóknarflokks.
• Guðrún Ögmundsdóttir, fulltrúi Samfylkingar.
• Anna Ólafsdóttir Björnsson, fulltrúi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs.
• Ásta Þorleifsdóttir, fulltrúi F- lista frjálslyndra og óháðra.
• Sólveig Pétursdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks.
5. Pallborðsumræður.
Fundi slitið kl. 14.00
Marta Guðjónsdóttir
Zakaria Elias Anbari Ingibjörg Stefánsdóttir
Salvör Gissurarsdóttir Björn Gíslson
Falasteen Abu Libdeh Jóhann Björnsson