Mannréttindaráð - Fundur nr. 282

Mannréttindaráð

Jafnréttisnefnd

Ár 2005, miðvikudaginn 2. nóvember, var haldinn 282. fundur jafnréttisnefndar Reykjavíkurborgar. Var fundurinn haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 15:00. Viðstaddir voru: Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Sigrún Jónsdóttir og Steinunn Vala Sigfúsdóttir. Jafnframt sat fundinn Halldóra Gunnarsdóttir sem ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:

1. Formaður lagði fram drög að starfs- og fjárhagsáætlun jafnréttisnefndar dags. 2. nóvember 2005. Farið var yfir drögin og nokkrar breytingar gerðar. Áætlunin lögð fram með áorðnum breytingum og samþykkt með þremur atkvæðum Reykjavíkurlista. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá.


Fundi slitið kl. 16:15


Bryndís Hlöðversdóttir
Guðný Hildur Magnúsdóttir Sigrún Jónsdótir
Steinunn Vala sigfúsdóttir