Mannréttindaráð - Fundur nr. 280

Mannréttindaráð

JAFNRÉTTISNEFND

Ár 2005, hinn 10. október, hélt jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar 280. fund sinn. Var fundurinn haldinn að Aðalstræti 16 og hófst kl. 17.00. Viðstaddir voru: Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, Sigrún Jónsdóttir og Guðný Hildur Magnúsdóttir. Jafnframt sat fundinn Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi, sem ritaði fundargerð.


Þetta gerðist:

1. Á fundinn mætti Anna Margrét Guðjónsdóttir og kynnti aðferðafræði við gerð stefnukorts/skorkorts.

2. Unnið að gerð starfsáætlunar 2006.
Vinnu frestað.


Fundi slitið kl. 19:30

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

Sigrún Jónsdóttir Guðný H. Magnúsdóttir