Mannréttindaráð - Fundur nr. 275

Mannréttindaráð

JAFNRÉTTISNEFND

Ár 2005, hinn 7. apríl, hélt jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar 275. fund sinn. Var fundurinn haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.00.
Viðstaddir voru: Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Tinna Traustadóttir og Bolli Thoroddsen. Jafnframt sat fundinn Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar kynnti verkefni síðustu ára og jafnréttisstefnu Reykjavíkurborgar.

Fundi slitið kl. 13.30

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

Sigrún Jónsdóttir Tinna Traustadóttir
Bolli Thoroddsen