Mannréttindaráð - Fundur nr. 259

Mannréttindaráð

Jafnréttisnefnd

Ár 2004, hinn 16. febrúar, hélt jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar 259. fund sinn. Var fundurinn haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.00. Viðstaddir voru: Marsibil Sæmundsdóttir, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Stefán Jóhann Stefánsson, Margrét Einarsdóttir og Tinna Traustadóttir. Jafnframt sat fundinn Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Berglind Rós Magnúsdóttir, höfundur skýrslunnar “Minnihlutahópar, kynferði og jafnrétti”, var gestur fundarins og kynnti hún niðurstöður verkefnisins. Miklar umræður spunnust en frekari afgeiðslu frestað.

Fundi slitið kl. 14.00

Marsibil Sæmundsdóttir

Guðný H. Magnúsdóttir Tinna Traustadóttir
Margrét Einarsdóttir Stefán Jóhann Stefánsson