Mannréttindaráð - Fundur nr. 25

Mannréttindaráð

Ár 2009, fimmtudaginn 26. mars kl. 12.00, var haldinn 25. fundur mannréttindaráðs á skrifstofu RIKK, Rannsóknarstofu í kynja-og kvennafræðum í Háskóla Íslands. Þá voru mætt: Björn Gíslason, Ragnar Sær Ragnarsson, Felix Bergsson, Anna Margrét Ólafsdóttir og Zakaria Elias Anbari. Jafnframt sátu fundinn Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri, Íris Björg Kristjánsdóttir, Emilía Sjöfn Kristinsdóttir.



Þetta gerðist:



1. Kynning á starfsemi Rikk.



Fundi slitið kl. 13.15

Björn Gíslason

Zakaria Elias Anbari Anna Margrét Ólafsdóttir
Björn Gíslason Felix Bergsson