Mannréttindaráð - Fundur nr. 237

Mannréttindaráð

Jafnréttisnefnd

Ár 2002, fimmtudaginn 10. október, hélt Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar 237. fund sinn. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.19.30. Viðstaddir voru: Marsibil Sæmundsdóttir, Guðný H. Magnúsdóttir, Stefán Jóhann Stefánsson, Tinna Traustadóttir og Áslaug Guðmundsdóttir. Jafnframt sat fundinn Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Jafnréttisráðgjafi lagði fram tillögu að frumvarpi að starfsáætlun jafnréttismála fyrir 2003. Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið kl. 20.40

Marsibil Sæmundsdóttir
Stefán Jóhann Stefánsson Tinna Traustadóttir
Guðný H. Magnúsdóttir Áslaug Guðmundsdóttir