Mannréttindaráð - Fundur nr. 225

Mannréttindaráð

Jafnréttisnefnd

Ár 2001, fimmtudaginn 25. október, var haldinn 225. fundur Jafnréttisnefndar Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.00. Viðstaddir voru: Kristín Blöndal, Anna Kristinsdóttir og Hrannar B. Arnarsson. Jafnframt sat fundinn Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Jafnréttisráðgjafi lagði fram drög að starfs- og fjárhagsáætlun jafnréttismála 2002. Samþykkt og vísað til borgarráðs.

2. Kynnt ályktun landsfundar jafnréttisnefnda sem haldinn var 19. – 20. okt. sl.

Fundi slitið kl. 11.20

Kristín Blöndal

Hrannar B. Arnarsson Anna Kristinsdóttir