Mannréttindaráð - Fundur nr. 21

Mannréttindaráð

Ár 2025, miðvikudaginn 10. desember var haldinn 21. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var opinn og haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal og hófst kl. 11.30. Fundinn sátu: Sabine Leskopf, Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns, Guðný Maja Riba, Friðjón R. Friðjónsson og Björn Gíslason. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir. Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Sabine Leskopf, formaður mannréttindaráðs heldur ávarp og setur opinn fund ráðsins sem fram fer undir yfirskriftinni; Mannréttindi og orðræðan – Hvernig samfélag viljum við? MSS22110179

    Fylgigögn

  2. Þorbjörg Þorvaldsdóttir samskipta- og kynningarstjóri Samtakanna '78 heldur ávarp; Gagnræða: Svar við fordómafullri umræðu. MSS22110179

    Fylgigögn

  3. Mahdya Malik, enskukennari og einn af stofnendum Laufeyjar, ungmennaráðs Kvenréttindafélags Íslands heldur ávarp; Milli línanna: Fjölmiðlar, tungumál og mannréttindi. MSS22110179

    Fylgigögn

  4. Eiríkur Rögnvaldsson, málfræðingur heldur ávarp; Íslenskan á ekki skilið að vera notuð til að meiða fólk. MSS22110179

    Fylgigögn

  5. Fram fara spurningar gesta. Sabine Leskopf fundarstjóri, dregur saman umræður og slítur fundi. MSS22110179

     

Fundi slitið kl. 13:03

Sabine Leskopf

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð mannréttindaráðs frá 10. desember 2025