Mannréttindaráð - Fundur nr. 196

Mannréttindaráð

Ár 2017, þriðjudaginn 9. maí var haldinn 196. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.15. Fundinn sátu Elín Oddný Sigurðardóttir, Diljá Ámundadóttir, Jóna Björg Sætran, Björn Gíslason, Arnaldur Sigurðarson, Sabine Leskopf, Magnús Már Guðmundsson. Einnig sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir, sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á fulltrúum í valnefnd og á tilnefningum til mannréttindaverðlauna 2017 og hvatningarverðlauna sem verða afhent á mannréttindadeginum þann 16. maí.

2. Fram fer kynning á fjölmenningardeginum þann 27. maí. Yfirskriftin í ár er „Saman óháð uppruna“.

- Kl. 13.13 víkur Björn Gíslason af fundinum.

3. Fram fer kynning á Naila Ana Zahin, gesti skjólborgarverkefnisins ICORN.

Fundi slitið kl. 14.27

Elín Oddný Sigurðardóttir

Diljá Ámundadóttir Sabine Leskopf

Jóna Björg Sætran Magnús Már Guðmundsson

Björn Gíslason