Mannréttindaráð - Fundur nr. 187

Mannréttindaráð

Ár 2016, föstudaginn 9. desember var haldinn 187. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Iðnó og hófst kl.12.00. Fundinn sátu Elín Oddný Sigurðardóttir, Diljá Ámundadóttir, Sabine Leskopf, Magnús Már Guðmundsson, Magnús Sigurbjörnsson, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson og Þórlaug Ágústsdóttir. Einnig sat fundinn Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar setur fundinn og flytur stutt erindi.

2. Sanna Magdalena Mörtudóttur flytur erindið: “Upplifun barns af fátækt”

3. Nichole Leigh Mosty flytur erindið: “Breiðholtsvinkillinn”.

4. Vilborg Oddsdóttir flytur erindið:”Volæðis teikning á Bessastöðum - ölmusa eða mannréttindi?“.

5. Ásta Dís Guðjónsdóttir flytur erindið:“Fátækt er ekki aumingjaskapur.“

6. Einar Már Guðmundsson flytur erindið: „Brauð og kökur“.

7. Fram fara umæður fundargesta og fyrirlesara.

Fundi slitið kl. 13.35

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sabine Leskopf Diljá Ámundadóttir

Magnús Sigurbjörnsson Magnús Már Guðmundsson

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson