Mannréttindaráð - Fundur nr. 183

Mannréttindaráð

Ár 2016, þriðjudaginn 11. október, var haldinn 183. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.12.07. Fundinn sátu Elín Oddný Sigurðardóttir, Diljá Ámundadóttir, Magnús Sigurbjörnsson, Magnús Már Guðmundsson, Hildur Sverrisdóttir og Þórlaug Ágústsdóttir. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir, Halldóra Gunnarsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Fram fer vinna við starfsáætlun í mannréttindamálum fyrir árið 2017.

Mannréttindaskrifstofu er falið að klára þá vinnu og verður hún lögð fram á næsta fundi ráðsins.

- Kl.12:25 tekur Sabine Leskopf sæti á fundinum.

Fundi slitið kl. 13:42

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sabine Leskopf Diljá Ámundadóttir

Hildur Sverrisdóttir Magnús Már Guðmundsson

Magnús Sigurbjörnsson