Mannréttindaráð - Fundur nr. 18

Mannréttindaráð

Ár 2008, 16. desember kl. 9.00 var haldinn 18. fundur mannréttindaráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þá voru mætt: Marta Guðjónsdóttir formaður, Björn Gíslason, Jóhann Björnsson, Felix Bergsson, Valgerður Sveinsdóttir, Anna Margrét Ólafsdóttir, Falasteen Abu Libdeh og Ásta Þorleifsdóttir áheyrnarfulltrúi. Jafnframt sat fundinn Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri, og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Drög að frumvarpi að fjárhagsáætlun Mannréttindaskrifstofu 2009. Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri kynnti áætlunina.

Fundi slitið kl. 9.45

Marta Guðjónsdóttir

Valgerður Sveinsdóttir Jóhann Björnsson
Anna Margrét Ólafsdóttir Falasteen Abu Libdeh
Björn Gíslason Felix Bergsson