Mannréttindaráð - Fundur nr. 16

Mannréttindaráð

Ár 2008, 27. nóvember kl. 12:10 var haldinn 16. fundur mannréttindaráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þá voru mætt: Marta Guðjónsdóttir formaður, Björn Gíslason, Zakaria Elias Anbari, Jóhann Björnsson, Salvör Gissurardóttir, Felix Bergsson, Falasteen Abu Libdeh og Ásta Þorleifsdóttir áheyrnarfulltrúi. Jafnframt sat fundinn Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri, Emilía Sjöfn Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Tillaga að dagskrá opins fundar mannréttindaráðs þann 10. desember 2008 kynnt Samþykkt að halda morgunverðarfund í Iðnó. Formanni falið að vinna málið frekar ásamt fulltrúum minnihluta.

2. Kynjaskipting í ráðum og nefndum á vegum Reykjavíkurborgar- kynning.

3. Lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa F-lista frá síðasta fundi.

4. Neyðarstjórn kvenna-kynning

Fundi slitið kl. 13.30

Marta Guðjónsdóttir

Salvör Gissurardóttir Jóhann Björnsson
Zakaria Elias Anbari Falasteen Abu Libdeh
Björn Gíslason Felix Bergsson