Mannréttindaráð - Fundur nr. 169

Mannréttindaráð

Ár 2016, þriðjudaginn 9. febrúar, var haldinn 169. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Hannesarholti og hófst kl.12.23. Fundinn sátu Sóley Tómasdóttir, Diljá Ámundadóttir, Magnús Már Guðmundsson, Magnús Sigurbjörnsson, Hildur Sverrisdóttir, Sabine Leskopf, og Þórlaug Ágústsdóttir. Einnig sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Farið var yfir starfsáætlun í mannréttindamálum fyrir árið 2016.

2. Fram fór umræða um breytingar á styrkjareglum mannréttindaráðs. Vinnuhópur lagði fram drög að breytingum.

3. Fram fór umræða um fjölmenningardag Reykjavíkurborgar 2016.

Fundi slitið kl. 15:35

Sóley Tómasdóttir

Diljá Ámundadóttir Hildur Sverrisdóttir 

Sabine Leskopf Stefán Þór Björnsson

Magnús Sigurbjörnsson Magnús Már Guðmundsson