Mannréttindaráð - Fundur nr. 166

Mannréttindaráð

Ár 2015, fimmtudaginn 10. desember, var haldinn 166. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Iðnó og hófst kl.12.00.  Fundinn sátu Sóley Tómasdóttir, Stefán Þór Björnsson, Magnús Már Guðmundsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Sabine Leskopf, Kristján Freyr Halldórsson,  Þórlaug Ágústsdóttir, Anna Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Sóley Tómasdóttir, formaður mannréttindarráðs Reykjavíkurborgar setti fundinn og hélt stutt erindi.

2. Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur og formaður samtaka um líkamsvirðingu

flutti erindið Fita er femínískt málefni.

3. Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir formaður félags eldri borgara í Reykjavík flutti erindið Lífið sem kom á óvart.

4. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, talskona Tabú flutti erindið Kúgun hversdagsins.

5. Andrea Gutiérrez flutti erindið Að vera flóttakona í Reykjavík 

Fundi slitið kl. 13.41

Sóley Tómasdóttir

Herdís Þorvaldsdóttir Sabine Leskopf

Stefán Þór Björnsson Kristján Freyr Halldórsson

Magnús Már Guðmundsson