Mannréttindaráð - Fundur nr. 152

Mannréttindaráð

Ár 2015, 27. mars var haldinn 152. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Iðnó og hófst kl.12.15. Fundinn sátu Líf Magneudóttur, Jóna Björg Sætran, Ragnar Hansson, Sabine Leskopf, Magnús Már Guðmundsson, Hildur Sverrisdóttir, Magnús Sveinbjörnsson, Þórlaug Ágústsdóttir, Anna Kristinsdóttir og Joanna Marcinkowska sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á fjárhagsáætlun 2016-2020, áherslur og forgangaröðun. Sigurður Páll Óskarsson fjármálastjóri Ráðhúss kynnir. Fram fer umræða um mikilvægustu viðfangsefnin og áherslur ráðsins 2016-2020. 

2. Fram fer hugarflug um aðgerðaráætlun í jafnréttismálum. Halldóra Gunnarsdóttir og Arnþrúður Ingólfsdóttir leiða.

3. Fram fer kynning á starfsáætlun í mannréttindamálum 2015. Anna Kristinsdóttir mannréttindastjóri kynnir.

Fundi slitið kl. 14:30

Líf Magneudóttir 

Sabine Leskopf Hildur Sverrisdóttir

Ragnar Hansson Jóna Björg Sætran

Magnús Már Guðmundsson Magnús Sigurbjörnsson