Mannréttindaráð - Fundur nr. 146

Mannréttindaráð

 

Mannréttindaráð

Ár 2014, 17. desember haldinn 146. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.16.05. Fundinn sátu Líf Magneudóttir, Jóna Björg Sætran, Ragnar Hansson, Sabine Leskopf, Hildur Sverrisdóttir, Magnús Már Guðmundsson, Magnús Sigurbjörnsson, Þórlaug Ágústsdóttir, Anna Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Afgreiðsla styrkja mannréttindaráðs vegna 2015. Samþykkt að veita eftirfarandi styrki:

• Anna Lára Steindal. Skráning sögu hælisleitenda á Íslandi. Kr. 150.000.-

• Annetta Ragnarsdóttir. Fátækt á Íslandi. Kr. 500.000,-

• Berglind Sunna Stefánsdóttir. Reconesse Database. Kr. 250.000,- 

• Bjarney Friðriksdóttir. Upplýsingaefni um jafnrétti og bann við mismunun sem grundvallarreglu mannréttinda. Kr. 400.000.- 

• Embla Guðrúnard. Ágústsdóttir. Námskeið fyrir fatlaðar stúlkur. Kr. 600.000,-

• Félag áhugafólks um um flóttafólk. Vefsíðan flottafolk.is. Kr. 100.000.- 

• Kvenréttindafélag Íslands. Stöðvum hefndarklám. Kr. 820.000,- 

• Samtök psoriasis- og exemsjúklinga. Fræðsla og forvörn. Kr. 500.000,-

• Samtökin '78, félag hinsegin fólks. Hugrakkasti riddarinn; þýðing, talsetning og kynning á á hinsegin teiknimynd. Kr. 270.000,- 

• Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Jafningjafræðsla í formi fyrirlestra. Kr. 200.000,- 

• Skema ehf.  Tæknistelpuakademían. Kr. 500.000,- 

• Sólveig Guðmundsdóttir. Kynfræðsla Pörupilta. Kr. 800.000,-

• Stígamót. Fræðsluefni fyrir ungt fólk um kynferðisofbeldi; Ólíkir hópar, ólíkar áherslur. Kr. 1.500.000,- 

• WIFT á íslandi. Doris Film á Íslandi, stuðningur við kvikmyndagerðarkonur. Kr. 250.000,-

• Félag víetnama á Íslandi. Námskeið fyrir unga víetnama. Kr. 460.000,- 

• Þórhildur Líndal. Meginreglurnar fjórar í samningi SÞ um réttindi barnsins. Kr. 500.000,-

• Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Fræðsluverkefni um Stríðsglæpadómstól fyrir fyrrum Júgóslavíu. Kr. 800.000,- 

• Þroskahjálp,landssamtök. Áhrif og þátttaka notenda - námskeið fyrir fólk með þroskahömlum. Kr. 800.000,- 

Fundi slitið kl. 17:26

Líf Magneudóttir 

Sabine Leskopf Hildur Sverrisdóttir

Ragnar Hansson Jóna Björg Sætran 

Magnús Már Guðmundsson Magnús Sigurbjörnsson