Mannréttindaráð - Fundur nr. 145

Mannréttindaráð

Ár 2014, 10. desember haldinn 145. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Iðnó og hófst kl.09.45 Fundinn sátu Líf Magneudóttir, Jóna Björg Sætran, Sabine Leskopf, Ragnar Hansson, Börkur Gunnarsson fyrir Hildi Sverrisdóttur, Magnús Már Guðmundsson, Magnús Sigurbjörnsson, Kjartan Jónsson fyrir Þórlaugu og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Líf Magneudóttir formaður mannréttindaráðs setti 145. fund mannréttindaráðs.

2. Halldóra Gunnarsdóttir sérfræðingur í jafnréttismálum flutti erindið „Hvernig varð hún til?“

3. Dr. Þorgerður Þorvaldsdóttir flutti erindið „Mannréttindaborgin Reykjavík.“

4. Ingi B. Poulsen umboðsmaður borgarbúa flutti erindið „Mannréttindastefnan sem verkfæri.“

5. Fyrirspurnir og umræður.

Fundi slitið kl. 10.08

Líf Magneudóttir

Sabine Leskopf Ragnar Hansson

Börkur Gunnarsson Jóna Björg Sætran 

Magnús Már Guðmundsson Magnús Sigurbjörnsson