Mannréttindaráð - Fundur nr. 141

Mannréttindaráð

Mannréttindaráð

Ár 2014, 14. október var haldinn 141. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.12.20. Fundinn sátu Líf Magneudóttir, Jóna Björg Sætran, Ragnar Hansson, Sabine Leskopf, Hildur Sverrisdóttir, Magnús M. Guðmundsson, Magnús Sigurbjörnsson, Þórlaug Ágústsdóttir, Anna Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram tillaga frá Betri Reykjavík dags. 30.09.2014 – Í framhaldi af umræðu um klingjandi kirkjuklukkur. 

Tillögunni vísað til samstarfsnefndar Reykjavíkurprófastdæma með ósk um frekari upplýsingar.

2. Rætt um umræðuefni fjölmenningarþings 2014.

3. Heimsókn fulltrúa Evrópuráðsins vegna þátttöku Reykjavíkurborgar  í fjölmenningarborgum (e. Intercultural Cities ) 16.-17. október n.k. Mannréttindastjóri kynnti.

4. Farið yfir starfsáætlun í mannréttindamálum 2015. Undir þessum lið sátu Halldóra Gunnarsdóttir og Edda Ólafsdóttir.

Fundi slitið kl. 14.02

Líf Magneudóttir 

Sabine Leskopf Hildur Sverrisdóttir

Ragnar Hansson Jóna Björg Sætran 

Magnús Már Guðmundsson Magnús Sigurbjörnsson