No translated content text
Mannréttindaráð
Ár 2014, 8. apríl var haldinn 132. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Þjónustumiðstöð Breiðholts og hófst kl.12.15. Fundinn sátu Margrét K. Sverrisdóttir, Bjarni Jónsson, Marta Guðjónsdóttir, Diljá Ámundadóttir fyrir SJÓN, Elsa Yeoman fyrir Margréti Kristínu Blöndal, Magnús Sigurbjörnsson og Heimir Janusarson fyrir Líf Magneudóttur. Jafnframt sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.
Þetta gerðist:
1. Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2014. Ákveðið að auglýsa eftir tilnefningum og afhenda verðlaunin í Höfða á mannréttindegi borgarinnar þann 16. maí nk.
2. Kynning á Þjónustumiðstöð Breiðholts. Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri fór yfir stefnu og starfsáætlun Breiðholts. Undir þessum lið sátu einnig Þóra Kemp og Lára Sigríður Baldursdóttir.
Fundi slitið kl.13:20
Margrét K. Sverrisdóttir
Marta Guðjónsdóttir Diljá Ámundadóttir
Heimir Janusarson Bjarni Jónsson
Magnús Sigurbjörnsson Elsa Yeoman