Mannréttindaráð - Fundur nr. 105

Mannréttindaráð

Ár 2012, 10. desember var haldinn 105. fundur mannréttindaráðs. Fundurinn var haldinn í Iðnó og hófst kl. 12.07. Fundinn sátu Margrét K. Sverrisdóttir, Þórey Vilhjálmsdóttir, Bjarni Jónsson, Margrét Kristín Blöndal og Elín Sigurðardóttir. Jafnframt sátu fundinn Anna Kristinsdóttir og Jóna Vigdís Kristinsdóttir sem var fundarritari.


Þetta gerðist:



1. Margrét Kristjana Sverrisdóttir formaður mannréttindaráðs setti 105. fund mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar.

2. Berglind Magnúsdóttir sálfræðingur flutti erindið; Að eiga val.

3. Jón Björnsson sálfræðingur og rithöfundur flutti erindið; Um menningu og mannréttindi.

4. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur flutti erindið; Sjálfstæði aldraðra.

5. Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir formaður U3A flutti erindið; Þriðja æviskeiðið – ný tækifæri.

6. Fyrirspurnir og umræður.


Fundi slitið kl. 13.30

Margrét K. Sverrisdóttir


Þórey Vilhjámsdóttir Margrét Kristín Blöndal
Elín Sigurðardóttir Bjarni Jónsson