Mannréttindaráð
Mannréttindanefnd
Ár 2007, fimmtudaginn 18. október, var haldinn 23. fundur mannréttindanefndar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.10. Voru þá komnar til fundar Sóley Tómasdóttir, Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, Marsibil Jóna Sæmundardóttir og Sif Sigfúsdóttir. Jafnframt sat fundinn Ólafur Kr. Hjörleifsson, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. í dag, þar sem tilkynnt er að eftirtaldir fulltrúar hafi verið kjörnir í mannréttindanefnd til loka kjörtímabilsins:
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
Sóley Tómasdóttir, formaður
Marsibil Jóna Sæmundardóttir
Sif Sigfúsdóttir
Marta Guðjónsdóttir
Til vara: Falasteen Abu Libdeh
Elín Sigurðardóttir
Stefán Bogi Sveinsson
Áslaug Friðriksdóttir
Þórdís Pétursdóttir
2. Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum að kjósa Marsibil Jónu Sæmundardóttur varaformann mannréttindanefndar til loka kjörtímabilsins.
3. Kynnt drög að fjárhagsáætlun mannréttindamála 2008.
Fundi slitið kl. 12.30
Sóley Tómasdóttir
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir Marsibil Jóna Sæmundardóttir
Sif Sigfúsdóttir