Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð - Fundur nr. 34

Mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð

Ár 2024, föstudaginn 8. maí var haldinn 34. fundur mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi, Tjarnarbúð og hófst kl. 13.34. Fundinn sátu eftirfarandi fulltrúar: Sabine Leskopf, Þorvaldur Daníelsson og Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Magnús Davíð Norðdahl, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson og Helga Þórðardóttir. 
Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lögð fram tillaga valnefndar, dags 7. maí 2024, um verðlaunahafa Mannréttindaverðlauna Reykjavíkurborgar 2024, ásamt umsögn valnefndar. MSS24030052
    Samþykkt.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl.13.48

Magnús Davíð Norðdahl Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir Sabine Leskopf

Þorvaldur Daníelsson Helga Þórðardóttir

Friðjón R. Friðjónsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs frá 8. maí 2024