Mannréttinda- og lýðræðisráð - Fundur nr. 5

Mannréttinda- og lýðræðisráð

Ár 2018, fimmtudaginn 11. október, var haldinn 5. fundur Mannréttinda- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Tindstaðir, Höfðatorg og hófst klukkan 16:27. Viðstödd voru Dóra Björt Guðjónsdóttir, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Daníel Örn Arnarson, Skúli Helgason, Katrín Atladóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Vilborg Guðrún Sigurðardóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir, Óskar J. Sandholt og Elísabet Pétursdóttir sem ritaði fundargerð

Þetta gerðist:

  1. Fram fer vinnustofa Bruno Kaufmann um lýðræðisborgir. Fulltrúar mannréttinda- og lýðræðisráðs sitja vinnustofuna á fundartíma ráðsins frá kl. 14:00-16:00

  2. Fram fer kynning á drögum að lýðræðisstefnu og næstu skref.

    Halldór Auðar Svansson tekur sæti á fundinum undir þessum lið

  3. Kynning á skýrslu um lýðræðisverkefni Reykjavíkurborgar: Greining og tillögur um framtíðarskipan stafrænna samráðs- og lýðræðisverkefna Reykjavíkurborgar

    Frestað.

    Fylgigögn

  4. Lögð fram greinagerð Hjólafærni vegna styrkveitingar mannréttinda- og lýðræðisráðs 2017.

Fundi slitið klukkan 17:02

Dóra Björt Guðjónsdóttir Skúli Helgason