Mannréttinda- og lýðræðisráð
Ár 2019, fimmtudaginn 16. maí, var haldinn 19. fundur Mannréttinda- og lýðræðisráð. Fundurinn var haldinn í Ráðhús, Tjarnarbúð og hófst klukkan 07:05. Viðstödd voru Dóra Björt Guðjónsdóttir, Daníel Örn Arnarson, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Skúli Helgason, Sigrídur Arndis Jóhannsdottir, Jórunn Pála Jónasdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir sem ritaði fundargerð
Þetta gerðist:
-
Lagðar fram tillögur 1 – 4 vegna Hverfið mitt – hugmyndasöfnun og næstu skref.
Tillaga nr. 2 Opnir fundum í hverfum, samþykkt.
Guðbjörg Lára Másdóttir og Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fundi slitið klukkan 08:15
Dóra Björt Guðjónsdóttir Skúli Helgason