Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð
Ár 2019, föstudaginn 30. ágúst var haldinn 3. fundur, vinnufundur mannréttinda-, nýsköpunar-, og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Kerhólum, Höfðatorgi og hófst kl.10.00. Fundinn sátu Dóra Björt Guðjónsdóttir, Skúli Helgason, Katrín Atladóttir og Ásgerður Jóna Flosadóttir. Einnig sátu fundinn Anna Kristinsdóttir, Halldóra Gunnarsdóttir, Guðbjörg Lára Másdóttir, Guðrún Elsa Tryggvadóttir, Óskar J. Sandholt, Andri Geirsson, Arna Ýr Sævarsdóttir, Elísabet Ingadóttir, Finnur Kári Guðnason, Þröstur Sigurðsson, Silja Lind Harlandsdóttir og Valgerður Pétursdóttir.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á dagskrá vinnufundar.
Kl. 10.30 tekur Diljá Ámundadóttir sæti á fundinum.
-
Fram fer kynning á verkefnum þjónustu- og nýsköpunarsviðs.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á verkefnum mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um skipulagið framundan á fundum ráðsins.
Kl. 11.30 tekur Sanna Magdalena Mörtudóttir sæti á fundinum.
-
Hádegisverður.
-
Fram fer hópavinna um starfsáætlun mannréttinda-, nýsköpunar –og lýðræðisráðs.
Fylgigögn
-
Fram fer hópavinna um starfsáætlun mannréttinda-, nýsköpunar –og lýðræðisráðs.
-
Fram fer skoðunarferð á starfsstaði þjónustu- og nýsköpunarsviðs.
-
Fram fer kynning á niðurstöðum úr hópavinnu.
-
Fram fer kynning á mögulegri þekkingarheimsókn mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs til Cascais í Portúgal á komandi vori, um lýðræði og nýsköpun.
-
Léttar veitingar.
PDF útgáfa fundargerðar
mnl_3008.pdf