No translated content text
Íþrótta- og tómstundaráð – starfaði til 2022
ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ
Ár 2014, föstudaginn 24. janúar var haldinn 199. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Höfðatorgi og hófst hann kl. 11.15.
Viðstödd: Eva Einarsdóttir formaður, Diljá Ámundadóttir, Guðmundur Vignir Óskarsson, Óttar Guðlaugsson og Marta Guðjónsdóttir.
Einnig: Hermann Valsson áheyrnarfulltrúi, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri, Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri, Ómar Einarsson framkvæmdastjóri og Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri sem skrifaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Reykjavíkborg - þjónustukönnun sveitarfélaga 2013. Á fundinn kom Jóna Karen Sverrisdóttir frá Capacent Gallup og kynnti könnunina.
kl. 11.40 vék Steinþór Einarsson af fundi.
2. Kynning á starfsáætlun ÍTR 2014 ásamt verkefnaskrá. Gísli Árni Eggertsson kynnti áætlunina og svaraði fyrirspurnum.
kl. 12.15 vék Marta Guðjónsdóttir af fundi.
Fundi slitið kl. 12.35.
Eva Einarsdóttir
Diljá Ámundadóttir Guðmundur Vignir Óskarsson
Óttar Guðlaugsson