Íþrótta- og tómstundaráð - Fundur nr. 95

Íþrótta- og tómstundaráð

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ

Ár 2009, föstudaginn 9. október var haldinn 95. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Íþróttamiðstöðinni Laugabóli og hófst kl. 11.10. Viðstaddir: Kjartan Magnússon formaður, Björn Gíslason, Valgerður Sveinsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Oddný Sturludóttir og Stefán Jóhann Stefánsson. Jafnframt: Egill Örn Jóhannsson áheyrnarfulltrúi, Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri, Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri, Snorri Jóelsson starfsmannastjóri, Bragi Þór Bjarnason fjármálastjóri og Ómar Einarsson framkvæmdastjóri sem skrifaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Rætt um fjárhags- og starfsáætlun íþrótta- og tómstundaráðs fyrir árið 2010.

- Kl. 12:30 vék Snorri Jóelsson af fundi.
- Kl. 13:15 vék Stefán Jóhann Stefánsson af fundi.
- Kl. 13:00 vék Egill Örn Jóhannsson af fundi.
- Kl. 14:30 mætti Egill Örn Jóhannsson

Fundi slitið kl. 16.10.

Kjartan Magnússon

Valgerður Sveinsdóttir Björn Gíslason
Sóley Tómasdóttir Oddný Sturludóttir