Íþrótta- og tómstundaráð - Fundur nr. 75

Íþrótta- og tómstundaráð

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ


Ár 2008, miðvikudaginn 22. október var haldinn 75. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Stöðvarstjórahúsinu í Elliðaárdal og hófst kl. 13:45. Mættir: Kjartan Magnússon formaður, Valgerður Sveinsdóttir, Björn Gíslason, Sigfús Ægir Árnason, Oddný Sturludóttir og Sóley Tómasdóttir. Jafnframt: Ómar Einarsson framkvæmdastjóri, Bragi Þór Bjarnason fjármálastjóri, Snorri Jóelsson starfsmannastjóri, Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri tómstundamála, Gísli Árni Eggertsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri íþróttamála, Ragnheiður E. Stefánsdóttir aðstoðarstarfsmannastjóri, Ásdís Ásbjörnsdóttir mannauðsráðgjafi og Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri sem skrifaði fundargerð.


Þetta gerðist:


1. Starfsdagur íþrótta- og tómstundaráðs. Rætt um fjárhagsáætlun og starfsáætlun.
kl. 14:30 kom Eva Bjarnadóttir á fundinn.
kl. 15:30 kom Egill Örn Jóhannsson á fundinn.
kl. 17:00 vék Eva Bjarnadóttir af fundi.
kl. 18:30 kom Stefán Jóhann Stefánsson á fundinn.


Fundi slitið kl. 20:00.


Kjartan Magnússon

Valgerður Sveinsdóttir Björn Gíslason
Sigfús Ægir Árnason Sóley Tómasdóttir
Eva Bjarnadóttir