No translated content text
Íþrótta- og tómstundaráð
ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ
Ár 2012, mánudaginn 24. sept. haldinn 168. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var sameiginlegur fundur með stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn hjá ÍBR og hófst kl. 16.15. Mættir: Eva Einarsdóttir, Stefán Benediktsson, Kjartan Magnússon, Marta Guðjónsdóttir og Björn Gíslason frá íþótta- og tómstundaráði. Björn Björgvinsson,ViggóViggósson, Lilja Sigurðardóttir, Gígja Gunnarsdóttir, Örn Andrésson og Þórdís Gísladóttir frá ÍBR. Jafnframt: Hermann Valsson áheyrnarfulltrúi, Frímann Ari Ferdinardsson ÍBR, Ingvar Sverrisson ÍBR, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri, Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri, Ómar Einarsson og Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri sem skrifaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Farið yfir og rædd framkvæmdaáætlun vegna stefnumótunar um íþróttir í Reykjavík.
Fundi slitið kl. 17.15.
Eva Einarsdóttir
Stefán Benediktsson Kjartan Magnússon
Marta Guðjónsdóttir