No translated content text
Íþrótta- og tómstundaráð
ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ
Ár 2012, föstudaginn 8. júní var haldinn 164. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn hjá ÍBR og hófst kl. 11.15. Mættir: Eva Einarsdóttir formaður, Stefán Benediktsson, Bjarni Þór Sigurðsson og Karl Sigurðsson, Jafnframt: Hermann Valsson áheyrnarfulltrúi, Örn Andrésson varaformaður ÍBR, Lilja Sigurðardóttir gjaldkeri ÍBR, Gígja Gunnarsdóttir ritari ÍBR, Guðrún Ósk Jakobsdóttir stjórn ÍBR, Viggó H Viggósson stjórn ÍBR, Frímann Ari Ferdinardsson framkvæmdastjóri ÍBR, Ingvar Sverrisson formaður ÍBR, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri, Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri og Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri sem skrifaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Formaður ÍBR Ingvar Sverrisson bauð ráðið velkomið og fór yfir dagskránna. Frímann Ari Ferdinardsson framkvæmdastjóri ÍBR kynnti starfsemi ÍBR.
Kl. 11:20 komu Marta Guðjónsdóttir, Geir Sveinsson og Kjartan Magnússon á fundinn.
Kl. 11:40 kom Gísli Árni Eggertsson á fundinn.
2. Andri Stefánsson sviðsstjóri Afreks- og Ólympíusviðs ÍSÍ kynnti Smáþjóðaleika Evrópu, sem haldnir verða á Íslandi 2015.
3. Lögð fram framkvæmdaáætlun vegna stefnumótunar um íþróttir í Reykjavík.
Fundi slitið kl. 13.40.
Eva Einarsdóttir
Karl Sigurðsson Stefán Benediktsson
Bjarni Þór Sigurðsson Kjartan Magnússon
Geir Sveinsson Marta Guðjónsdóttir