Íþrótta- og tómstundaráð - Fundur nr. 134

Íþrótta- og tómstundaráð

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ

Ár 2011, mánudaginn 4. apríl var haldinn 134. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsinu, Tjarnarbúð og hófst kl. 11.10. Mættir: Eva Einarsdóttir formaður, Eva Baldursdóttir, Diljá Ámundadóttir, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Magnússon, Marta Guðjónsdóttir og Geir Sveinsson. Jafnframt: Hermann Valsson áheyrnarfulltrúi, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri, Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri, Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri, Ómar Einarsson framkvæmdastjóri og Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri sem skrifaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram að nýju bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar dags. 3. mars sl. vegna skýrslu starfshóps um greiningu tækifæra til samrekstrar og/eða sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. Jafnframt lagt fram bréf framkvæmdastjóra ÍTR dags. í dag vegna þeirra umsagna sem borist hafa borgaryfirvöldum vegna málsins.
Lagðar fram umsagnir frá eftirfarandi aðilum:
• Skólaráði Austurbæjarskóla
• Skólaráði Álftamýrarskóla
• Skólaráði Árbæjarskóla
• Skólaráði Ártúnsskóla
• Skólaráði Borgaskóla
• Skólaráði Breiðagerðisskóla
• Skólaráði Breiðholtsskóla
• Skólaráði Engjaskóla
• Skólaráði Fellaskóla
• Skólaráði Fossvogsskóla
• Skólaráði Grandaskóla
• Skólaráði Hagaskóla
• Skólaráði Hamraskóla
• Skólaráði Háteigsskóla
• Skólaráði Hlíðaskóla
• Skólaráði Hólabrekkuskóla
• Skólaráði Húsaskóla
• Skólaráði Hvassaleitisskóla
• Skólaráði Ingunnarskóla
• Skólaráði Korpuskóla
• Skólaráði Langholtsskóla
• Skólaráði Laugarnesskóla
• Skólaráði Melaskóla
• Skólaráði Norðlingaskóla
• Skólaráði Réttarholtsskóla
• Skólaráði Rimaskóla
• Skólaráði Selásskóla
• Skólaráði Seljaskóla
• Skólaráði Sæmundarskóla
• Skólaráði Vesturbæjarskóla
• Skólaráði Víkurskóla
• Skólaráði Vogaskóla
• Skólaráði Ölduselsskóla
• Foreldraráði í leikskólanum Arnarborg
• Foreldraráði í leikskólanum Ásborg
• Foreldraráði í leikskólanum Barónsborg
• Foreldraráði í leikskólanum Drafnarborg
• Foreldraráði í leikskólanum Dvergasteini
• Foreldraráði í leikskólanum Fálkaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Foldaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Foldakoti
• Foreldraráði í leikskólanum Funaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Furuborg
• Foreldraráði í leikskólanum Hálsaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Hálsakot
• Foreldraráði í leikskólanum Hamraborg
• Foreldraráði í leikskólanum Hlíðaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Hlíðarenda
• Foreldraráði í leikskólanum Hólaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Holtaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Hraunborg
• Foreldraráði í leikskólanum Kvarnaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Kvistaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Laugaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Lindarborg
• Foreldraráði í leikskólanum Lækjarborg
• Foreldraráði í leikskólanum Lindarborg
• Foreldraráði í leikskólanum Lækjarborg
• Foreldraráði í leikskólanum Njálsborg
• Foreldraráði í leikskólanum Seljaborg
• Foreldraráði í leikskólanum Seljakot
• Foreldraráði í leikskólanum Skógarborg
• Foreldraráði í leikskólanum Sólbakka
• Foreldraráði í leikskólanum Sólhlíð
• Foreldraráði í leikskólanum Suðurborg
• Foreldraráði í leikskólanum Sunnuborg
• Foreldraráði í leikskólanum Ösp
• Hverfisráði Árbæjar
• Hverfisráði Breiðholts
• Hverfisráði Grafarholts- og Úlfarsárdals
• Hverfisráði Grafarvogs
• Hverfisráði Háaleitis- og Bústaðahverfis
• Hverfisráði Hlíða
• Hverfisráði Laugardals
• Hverfisráði Miðborgar
• Hverfisráði Vesturbæjar
• Frístundamiðstöðvum
• Frostaráði
• Ungmennaráði Árbæjar
• Ungmennaráði Breiðholts
• Ungmennaráði Grafarvogs
• Nemendaráði Hagaskóla
• Ungmennaráði Laugardals og Háaleitis
• Ungmennaráði Norðlingaráðs
• Ungmennaráði Vesturbæjar
• Háskóla Íslands - Menntavísindasviði
• Mennta- og menningarmálaráðuneytinu
• Kennarasambandi Íslands (Félagi grunnskólakennara, Félagi leikskólakennara, Skólastjórafélagi Íslands, Félagi stjórnenda leikskóla.)
• Félagi fagfólks í frítímaþjónustu
• Þrostaþjálfarafélagi Íslands
• Jafnréttisstofu
• Samfok
• Börnunum okkar
• Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar
• Framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks lögðu fram eftirfarandi tillögu:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna óska eftir því að gerð verði úttekt á þróunarverkefnum á Kjalarnesi og í Úlfarsárdal þar sem skóli og frístund hafa verið sameinuð. Jafnframt verði kallað eftir sjónarmiðum foreldra, íbúasamtaka og hverfisráða.
Frestað.

Fundi slitið kl. 12.45

Eva Einarsdóttir
Eva Baldursdóttir Diljá Ámundadóttir
Hilmar Sigurðsson Kjartan Magnússon
Geir Sveinsson Marta Guðjónsdóttir