Íþrótta- og tómstundaráð - Fundur nr. 120

Íþrótta- og tómstundaráð

ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ

Ár 2010, miðvikudaginn 27. október var haldinn 120. fundur íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Bæjarhálsi 1 og hófst kl. 16.30. Viðstaddir: Diljá Ámundadóttir formaður, Eva H. Baldursdóttir og Geir Sveinsson. Einnig sátu fundinn Ómar Einarsson framkvæmdastjóri, Steinþór Einarsson skrifstofustjóri íþróttamála, Soffía Pálsdóttir skrifstofustjóri tómstundamála, Bragi Þór Bjarnason fjármálastjóri, Snorri Jóelsson starfsmannastjóri og Gísli Árni Eggertsson aðstoðarframkvæmdastjóri sem skrifaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram og kynnt drög að fjárhagsáætlun ÍTR fyrir árið 2011.

Kl. 16.50 kom Einar Benediktsson á fundinn.
Kl. 17.05 kom Hilmar Sigurðsson á fundinn.
Kl. 17.55 fór Geir Sveinsson af fundinum.

Fundi slitið kl. 18.30.

Diljá Ámundadóttir
Eva H. Baldursdóttir Hilmar Sigurðsson
Einar Benediktsson