Innkauparáð - Fundur nr. 98

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2005, miðvikudaginn 26. september var haldinn 98. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.00. Viðstaddir voru Hrólfur Ölvisson, Jóhannes T. Sigursveinsson og Haukur F. Leósson. Jafnframt sat fundinn Veturliði Þór Stefánsson, lögfræðingur á lögfræðiskrifstofu, sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Farið yfir drög að nýrri samþykkt fyrir Innkauparáð Reykjavíkurborgar.
- Kl. 14:15 tók Kristbjörg Stephensen, skrifstofustjóri lögfræðiskrifstofu, sæti á fundinum.

Fundi slitið kl. 14:35.

Hrólfur Ölvisson

Jóhannes T. Sigursveinsson Haukur F. Leósson