Innkauparáð - Fundur nr. 60

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2004, föstudaginn 6. ágúst var haldinn 60. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.45. Viðstaddir voru: Hrólfur Ölvisson, Jóhannes Sigursveinsson og Haukur Leósson. Jafnframt sátu fundinn Bjarnveig Eiríksdóttir, Stefán Stefánsson og Jónína H. Björgvinsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf Innkaupastofnunar, dags. í dag, varðandi niðurstöðu útboðs um rammasamning um tölvubúnað o.fl. fyrir stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar, kaup og/eða rekstrarleiga, sbr. 4. lið fundargerðar innkauparáðs frá 4. ágúst s.l.
Samþykkt.

Fundi slitið kl. 13.15.

Hrólfur Ölvisson

Jóhannes Sigursveinsson Haukur Leósson