Innkauparáð - Fundur nr. 304

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2013, föstudaginn 16. ágúst var haldinn 304. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12:15. Viðstaddir voru S. Björn Blöndal og Rúna Malmquist. Einnig sat fundinn Guðbjörg Eggertsdóttir sérfræðingur á innkaupadeild, sem jafnframt ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1 Lagt fram erindi innkaupadeildar Reykjavíkurborgar dags. 12. ágúst sl., þar sem lagt er til að samið verði við: Í hluta 1 Ferskur fiskur: Sjófiskur Sjávarfiskur ehf, Sætoppur ehf, Fiskbúðin Sæbjörg ehf, Sæsteinn ehf og Norðanfiskur ehf. Í hluta 2 Frosinn fiskur: Sjófiskur Sjávarfiskur ehf, Fiskbúðin Sæbjörg ehf og Norðanfiskur ehf. Í hluta 3 Unnar fiskvörur: Grímur Kokkur ehf, Sjófiskur Sjávarfiskur ehf, Sætoppur ehf, Fiskbúðin Sæbjörg ehf, Sæsteinn ehf og Norðanfiskur ehf. Í ýmsa fiskrétti og aðrar fisktegundir: Grímur Kokkur ehf, Sjófiskur Sjávarfiskur ehf, Sæsteinn ehf og Norðanfiskur ehf. R13060025. Samþykkt.

Elín B. Gunnarsdóttir innkaupadeild sat fundinn við afgreiðslu málsins.

2 Lagt fram yfirlit innkaupadeildar yfir viðskipti við deildina í júlí 2013. R13010126.

Fundi slitið kl. 12.23

S. Björn Blöndal (sign)

Rúna Malmquist (sign)

PDF útgáfa fundargerðar
Innkauparad_1608.pdf