No translated content text
Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2013, þriðjudaginn 16. apríl var haldinn 294. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.29. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson, S. Björn Blöndal og Rúna Malmquist. Einnig sátu fundinn Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir deildarstjóri á Innkaupadeild, Eyþóra K. Geirsdóttir lögfræðingur á skrifstofu Borgarlögmanns og Guðbjörg Eggertsdóttir sérfræðingur á Innkaupadeild, sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram að nýju erindi Umhverfis- og skipulagssviðs þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Lóðaþjónustunnar ehf. í útboði nr. 12986 Klapparstígur, endurgerð neðan Hverfisgötu 2013. R13030018. Frestað á síðasta fundi. Samþykkt.
Fundi slitið kl. 12.38
Kjartan Valgarðsson (sign)
S. Björn Blöndal (sign) Rúna Malmquist (sign)
PDF útgáfa fundargerðar
Innkauparad_1604.pdf