No translated content text
Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2012, föstudaginn 12. október var haldinn 280. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson, S. Björn Blöndal og Jórunn Frímannsdóttir. Einnig sátu fundinn Eyþóra K. Geirsdóttir lögfræðingur á skrifstofu Borgarlögmanns og Guðbjörg Eggertsdóttir sérfræðingur á innkaupadeild sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 3. október 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda Sveinbjörns Sigurðssonar hf. í útboði nr. 12853 Félagsmiðstöðin Spönginni 43. Uppsteypa og fullnaðarfrágangur. R12080017.
Samþykkt.
Ámundi Brynjólfsson og Guðmundur P. Kristinsson Framkvæmda- og eignasviði mættu á fundinn vegna málsins.
Fundi slitið kl. 12.22
Kjartan Valgarðsson
S. Björn Blöndal Jórunn Frímannsdóttir