No translated content text
Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2012, föstudaginn 10. ágúst var haldinn 275. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Oddný Sturludóttir og Jórunn Frímannsdóttir. Einnig sat fundinn Eyþóra K. Geirsdóttir lögfræðingur á skrifstofu Borgarlögmanns og Guðbjörg Eggertsdóttir deildarstjóri á Innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 19. júlí 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Jökulfells ehf. og Norðurtaks ehf. í útboði nr. 12873 Fram Úlfarsárdalur – Ferging grasæfingasvæðis. R12060141.
Samþykkt.
2. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 23. júlí 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Urðar og Grjóts ehf. í útboði nr. 12871 Göngu- og hjólastígar 2012. Höfðatún - Engjateigur. R12060144.
Samþykkt.
3. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 23. júlí 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Lóðaþjónustunnar ehf. í útboði nr. 12872 Betri hverfi 2012 - Austurhluti. R12060145.
Samþykkt.
4. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 31. júlí 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Jökulfells ehf. í útboði nr. 12771 Úlfarsárdalur – Aðkoma að íþróttasvæði Fram. Gata og bílastæði. R12020151.
Samþykkt.
5. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 31. júlí 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Grásteins ehf. í útboði nr. 12876 Betri hverfi 2012 - Vesturhluti. R12060143.
Samþykkt.
6. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 7. ágúst 2012 þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Urðar og Grjóts ehf. í útboði nr. 12878 Göngu- og hjólastígar 2012. Reykjavegur að Elliðaám. R12060148.
Samþykkt.
Þorkell Jónsson og Róbert G. Eyjólfsson Framkvæmda- og eignasviði sátu fundinn við afgreiðslu mála 1-6.
7. Lagt fram erindi Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar dags. 7. ágúst 2012 þar sem lagt er til að samið verði við:
Norðlenska ehf. - í hlutum 3,4,5,7 og 8
Kjarnafæði ehf. - í hlutum 1,2 og 3
Esju ehf. - í hlutum 1,2,4,7 og 8
Kjötbankann / Skanka ehf. - í hlutum 1,2,3,4,6,7 og 8 í EES útboði nr. 12822 Rammasamningur um kjötvörur. R12040072.
Samþykkt.
Hrólfur Sigurðsson Innkaupaskrifstofu sat fundinn við afgreiðslu málsins.
8. Lagt fram yfirlit Innkaupaskrifstofu Reykjavíkurborgar dags. 8. ágúst 2012 yfir viðskipti við skrifstofuna í júlí 2012. R12010066.
Fundi slitið kl. 12.47
Oddný Sturludóttir
Jórunn Frímannsdóttir