No translated content text
Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2012, föstudaginn 27. apríl var haldinn 267. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.30. Viðstaddir voru Stefán Jóhann Stefánsson, S. Björn Blöndal. Jafnframt sátu fundinn Eyþóra K. Geirsdóttir lögfræðingur á skrifstofu borgarlögmanns, Helgi Bogason deildarstjóri á innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar dags. 25. apríl 2012 þar sem lagt er til að tilboði Golfklúbbs Reykjavíkur verði tekið í EES útboði nr. 12763 Grassláttur knattspyrnuvalla ÍTR. R12030023.
Samþykkt
Steinþór Einarsson Íþrótta- og tómstundasviði sat fundinn við afgreiðslu málsins.
Fundi slitið kl. 12.41
Stefán Jóhann Stefánsson
S. Björn Blöndal