Innkauparáð - Fundur nr. 261

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2011, miðvikudaginn 14. desember var haldinn 261. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson og Jórunn Frímannsdóttir. Jafnframt sátu fundinn Ólafur Jónsson innkaupastjóri á innkaupaskrifstofu og Helgi Bogason deildarstjóri á innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Farið yfir innkaup Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar með vísan í 37. gr. Innkaupareglna Reykjavíkurborgar.

Svanhildur Konráðsdóttir og Berglind Ólafsdóttir Menningar- og ferðamálasviði sátu fundinn við meðferð málsins.

Fundi slitið kl. 12.50

Kjartan Valgarðsson

Jórunn Frímannsdóttir