No translated content text
Innkauparáð
INNKAUPARÁÐ
Ár 2011, miðvikudaginn 21. september var haldinn 253. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson, S. Björn Blöndal og Jórunn Frímannsdóttir. Jafnframt sátu fundinn Dagrún Hálfdánardóttir, lögfræðingur á skrifstofu borgarlögmanns og Helgi Bogason deildarstjóri á innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 15. september 2011 varðandi gerð viðbótarsamnings við Byggingafélagið Jörð ehf. vegna lóðarframkvæmda við Norðlingaskóla - Útboð nr. 12652. R11060018.
Samþykkt.
Ámundi Brynjólfsson Framkvæmda- og eignasviði sat fundinn við meðferð málsins.
2. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 16. september 2011 varðandi heimild til framlengingar á samningi við Hreinsitækni ehf. um eitt ár, vegna hreinsunar gatna- og gönguleiða 2011 – Útboð 1. R10080078.
Samþykkt.
3. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 16. september 2011 varðandi heimild til framlengingar á samningi við Íslenska gámafélagið ehf. um eitt ár, vegna hreinsunar gatna- og gönguleiða 2011 – Útboð 2. R10080079.
Samþykkt.
4. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 16. september 2011 varðandi heimild til framlengingar á samningi við Park ehf. um eitt ár, vegna hreinsunar gatna- og gönguleiða 2011 – Útboð 3. R10080080.
Samþykkt.
5. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 16. september 2011 varðandi heimild til framlengingar á samningi við Park ehf. um eitt ár, vegna hreinsunar gatna- og gönguleiða 2011 – Útboð 4. R10080081.
Samþykkt.
6. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 16. september 2011 varðandi heimild til framlengingar á samningi við Hreinsitækni ehf. um eitt ár, vegna hreinsunar gatna- og gönguleiða 2011 – Útboð 5. R10080082.
Samþykkt.
- Sighvatur Arnarsson og Magnús Haraldsson mættu á fundinn vegna mála 2 – 6.
Fundi slitið kl. 12.35
Kjartan Valgarðsson
S. Björn Blöndal Jórunnn Frímannsdóttir