Innkauparáð - Fundur nr. 250

Innkauparáð

INNKAUPARÁÐ

Ár 2011, miðvikudaginn 3. ágúst var haldinn 250. fundur innkauparáðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12-14 og hófst kl. 12.15. Viðstaddir voru Kjartan Valgarðsson, Barði Jóhannsson og Rúna Malmquist. Jafnframt sátu fundinn Dagrún Hálfdánardóttir, lögfræðingur á skrifstofu borgarlögmanns og Helgi Bogason deildarstjóri á innkaupaskrifstofu sem jafnframt ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags. 27. júlí sl. þar sem óskað er eftir heimild til framhaldskaupa á gervigrasi fyrir boltagerði við Selásskóla frá Sport-tæki.
Samþykkt.

2. Lagt fram erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar dags 3. ágúst þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði SHV pípulagningarþjónustunnar ehf., í kjölfar útboðs nr. 12661 Íþróttasvæði Fram, Úlfarsárdal. Gervigrasvöllur. R11060064.
Samþykkt.

Þorkell Jónsson sat fundinn við meðferð mála 1 og 2.

Fundi slitið kl. 12.38

Kjartan Valgarðsson

Barði Jóhannsson Rúna Malmquist